Kveikur

Takata loftpúðar og slys á Reykjanesbrautinni

Frá árinu 2008 hafa bílaframleiðendur um allan heim þurft innkalla bíla vegna gallaðra loftpúða. Þetta er stærsta innköllun á bílum sem nokkurn tímann hefur verið gerð og tekur til tugmilljóna bíla - líka á Íslandi.

Erlendur ferðamaður, sem olli alvarlegu bílslysi fyrir ári, sleppur við refsingu. Landsréttur taldi ekki ástæðu til setja hann í farbann, svo hann yfirgaf Ísland og hefur engu svarað síðan.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,