Kveikur

Takata loftpúðar og slys á Reykjanesbrautinni

Frá árinu 2008 hafa bílaframleiðendur um allan heim þurft innkalla bíla vegna gallaðra loftpúða. Þetta er stærsta innköllun á bílum sem nokkurn tímann hefur verið gerð og tekur til tugmilljóna bíla - líka á Íslandi.

Erlendur ferðamaður, sem olli alvarlegu bílslysi fyrir ári, sleppur við refsingu. Landsréttur taldi ekki ástæðu til setja hann í farbann, svo hann yfirgaf Ísland og hefur engu svarað síðan.

Frumsýnt

16. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,