Heimavist - MenntaRÚV

Stundin okkar í 54 ár

Þemað er Stundin okkar og það er af nægu taka. Elsti sjónvarpsþáttur landsins og við kíkjum á brot af því besta. Bóla, Gunni og Felix, Ásta og Keli, Lilli, Rannveig og Krummi, Björgvin Franz og Gói. Öll hafa þau stjórnað þessum elsta þætti landsins og við kíkjum á brot af því besta og lærum eitthvað skemmtilegt í leiðinni.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

29. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,