Heimavist - MenntaRÚV

Hversdagsleg vísindi

Það er vísindaþema hjá okkur í dag og við ætlum skoða hversdagsleg vísindi. Það eru nefnilega vísindi á bak við nánast allt í umhverfi okkar. Hvernig virkar klósett? En gleraugu? Við förum í hugleiðslu og lærum aðferðir til þess minnka kvíða.

Umsjónarmenn:

Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

31. mars 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,