Heimavist - MenntaRÚV

Dagur jarðar

Í dag er dagur Jarðarinnar okkar og í þættinum ætlum við skoða fallega staði, velta því fyrir okkur hvernig segulsvið jarðarinnar virkar og hvernig það tengist áttavita og norðurljósum.

Þemað í ár á degi Jarðar er umhverfisvernd og förum við aðeins yfir það hvað við getum gert til vera betri við jörðina okkar

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

22. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,