Heimavist - MenntaRÚV

Vísindi - Slím

Það er vísinda-föstudagur og við ætlum heldur betur skemmta okkur saman í dag. Við búum til slím; það eru nefnilega vísindi á bak við það búa til slím, skoðum innsend myndbönd frá ykkur, sýnum ykkur alls konar þrautir sem hægt er gera með fjölskyldunni um helgina, lærum hip hop dans og gera einfaldan, hollan og góðan rétt.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson

Frumsýnt

3. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,