Heimavist - MenntaRÚV

Vísindi - Geimurinn

Það er vísindaþema hjá okkur í dag, nánar til tekið geimvísindadagur. Við ræðum um svarthol, geimferðir, geimverur, hvernig það er gráta í geimnum, búum til geimfar, heyrum sögu af geimveru og Sævar kemur með geimsteinasafnið sitt.

Umsjónarmenn:

Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

30. mars 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,