Heimavist - MenntaRÚV

Dýr

Í þættinum í dag Sigyn, Sævar og Haffi heimsókn frá hundum, ketti, páfagauk og krabba! Það er nefnilega dýraþema.

Haffi tekur áskorun frá ykkur krakkar, við heyrum hund syngja og lærum um þróunarkenninguna og komumst því hvað við mannfólkið eigum mikið sameiginlegt með banana.

Umsjón:

Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson

Frumsýnt

17. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,