Heimavist - MenntaRÚV

Íþróttir

Í dag ætla Sigyn og Haffi kynna sér alls konar íþróttagreinar; fótbolta trix, smá-skylmingar á jafnvægisslá, glímuna sem er þjóðaríþrótt Íslendinga, sögu Ólympíuleikanna svo eitthvað nefnt. Við fáum skilaboð frá Forseta Íslands og Gunnari Helgasyni. Stútfullur þáttur af skemmtilegum fróðleik.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Hafsteinn Vilhelmsson

Frumsýnt

15. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,