Heimavist - MenntaRÚV

Ísland

Í þættinum í dag er Íslandsþema. Við fræðumst um eldgos og jökla, heimsækjum Hrísey, Vestmannaeyjar og Dimmuborgir og skoðum steina sem geta svo sannarlega sagt okkur merkilega sögu ef við kunnum lesa í þá.

Við förum í sögustund með forsetanum þar sem hann kynnir fyrir okkur sögu Bessastaða og þar kemur Snorri Sturluson við sögu en hann kemur líka við sögu þegar við kíkjum á Vopnafjörð og kynnum okkur landvættirnar okkar.

Umsjón:

Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

16. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,