Heimavist - MenntaRÚV

Listir - Menning

Í þættinum lærum við búa til dans, spyrjum okkur spurninga eins og hvað er list og geta allir verið listamenn, búum til brúðuleikhús og kíkjum í Borgarleikhúsið á samlestur tveggja leikverka sem unnu til verðlauna á Sögum - verðlaunahátíð barnanna sl. vor.

Umsjónarmenn: Sigyn Blönda, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.

Frumsýnt

21. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,