Heimavist - MenntaRÚV

Föstudagsfjör

Í dag er föstudagsfjör hjá okkur. Við búum til tröllaleir, lærum kubbaleiki, Haffi býr til verðlaunagrip, Sævar gerir sítrónutilraun og kennir okkur skrifa leyniskilaboð. Við rifjum upp þegar Ævar vísindamaður fór upp á Perluna á ryksugusogskálum, dönsum saman og náum okkur í smá Eurovision stemmningu.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson

Frumsýnt

24. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.

Þættir

,