Byggðasafn Vestfjarða
Varðveisla báta og bátasmíðaiðnarinnar er eitt af aðalsmerkjum Byggðasafns Vestfjarða. Safnið á nokkra báta og allt upp í eikarskipið Maríu Júlíu sem var fyrsta björgunarskip Vestfirðinga…
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.