Við sjávarsíðuna

Gömul síldarverksmiðja og síldarfituvogir

Þóra Pétursdóttir fornleifafræðingur vinnur doktorsverkefni þar sem hún rannsakar leifar gömlu síldarverksmiðjunnar á Eyri við Ingólfsfjörð. Þóra lýsir rannsókninni sem er óvenjuleg því leyti til rannsóknar eru leifar sem ekki eru orðnar 100 ára og teljast því ekki fornleifar í formlegum skilningi. Engu síður er þetta rannsókn á mannvistarleifum frá merkilegu tímabili Íslandssögunnar. Einnig er rætt við Einar J. Vilhjálmsson, fyrrverandi tollvörð, sem starfaði á yngri árum við síldarvinnslu föður síns á Siglufirði og Raufarhöfn. Atvik höguðu því svo til hann fór smíða síldarfituvogir sem hann seldi víða um heim, til nágrannalanda en einnig til fjarlægra landa eins og Alaska og Japans. Einar segir frá voginni og lýsir því hvernig hún var notuð til meta hversu feit síldin var.

Frumflutt

18. feb. 2012

Aðgengilegt til

18. sept. 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,