Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 7. janúar árið 1980, sem var lagið Another brick in the wall (part 2) með Pink Floyd. Hvað er að vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Diamond life frá 1984 með Sade. Nýjan ellismell vikunnar áttu hollendingarnir í Ten Sharp. Nýja lagið þeirra heitir Every day.
Lagalistinn:
Vinir vors og blóma, Hreimur Örn Heimisson og Katla Njálsdóttir - Lífið er núna
SISTER SLEDGE - He's the greatest dancer
KOOL & THE GANG - Joanna
Pink Floyd - Another brick in the wall (part 2) (Topplagið í UK 1980)
Mugison - Gúanó kallinn
KK BAND - Besti vinur
SIMPLE MINDS - Waterfront
KÁRI - Sleepwalking
R.E.M. - Losing My Religion
GREG KIHN BAND - Jeopardy
GLASS TIGER - Don't Forget Me (When I'm Gone)
NICK KAMEN - I Promised Myself
15:00
Margrét Eir og Egó - Fjöllin hafa vakað
DAVID BOWIE - Let's Dance
SADE - Your Love Is King (Ef Eitís plötu vikunnar)
SADE - Smooth Operator (Ef Eitís plötu vikunnar)
Elín Hall - Manndráp af gáleysi
STEPHEN DUFFY - Kiss Me
SAGA - Humble Stance (live)
START - Sekur
Ten Sharp - Every Day (Nýr ellismellur vikunnar)
ABC - Poison Arrow
The Jacksons - Can you feel it