Sunnudagur með Rúnari Róberts

Dagur íslenskrar tónlistar er í dag 1. desember og eingöngu var leikin íslensk tónlist.

Eitís plata vikunnar var Mjötviður mær frá 1981 með Þeyr og topplagið á Íslandi í janúar 1986 var Gaggó Vest með Eiríki Haukssyni af Borgarbrag Gunnars Þórðarsonar.

Lagalisti:

13:45

Bríet - Takk fyrir allt.

Jeff Who? - She's Got The Touch.

14:00

Kjalar - Stúfur.

Magni Ásgeirsson - If I Promised You The World.

Marína Ósk Þórólfsdóttir - Things like this.

Björk Guðmundsdóttir - Jólakötturinn.

Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Hljómar - Tasko Tostada.

SÚPER ÚLTÍMET BRÓS og Fríða Hansen - Jólageit.

Sigurður Guðmundsson og Una Torfadóttir - Þetta líf er allt í læ.

Eiríkur Hauksson - Gaggó Vest Minningunni).

Þrjú á palli - Í Kolluál.

Mannakorn - Hudson Bay.

15:00

Egó - Mescalin.

Helgi Björnsson - Ef Ég Nenni.

GDRN - Þú sagðir.

Þeyr - Rúdolf.

Þeyr - Úlfur.

Greifarnir - Haltu Mér.

Borgardætur - Amma engill.

Dikta - We'll Meet Again.

Lúpína - Jólalag lúpínu.

Stuðmenn - Reykingar.

Sniglabandið ásamt Fjallabræðrum - Éttu úldinn hund (2010).

Reykjavíkurdætur - Komi desember.

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

1. des. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Þættir

,