Þátturinn var lengri en venjulega þennan sunnudaginn eða frá 12:40 til 16.
Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 17. desember árið 1980, sem var lagið Lady með Kenny Rogers. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var The Visitors frá 1981 með ABBA. Nýjan ellismell vikunnar áttu Classix Nouveaux. Lagið var No do overs.
Lagalisti:
12:40
HALLI OG LADDI - Sveinn Minn Jóla.
ADDISON VILLA - Skál fyrir Vésteini (Jólalag Rásar 2 - 2023).
JAKE BUGG - All I Need.
BORGARDÆTUR - Jólaljósin.
Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.
13:00
NO DOUBT - Don't Speak.
EMMSJÉ GAUTI - Það eru jól.
Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.
Bubbi Morthens - Snjór
The Beatles - Now and Then.
HARRY STYLES - As It Was.
BJARNI ARASON & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Einmana Um Jólin.
FLEETWOOD MAC - Little Lies.
DAÐI FREYR - Allir dagar eru jólin með þér.
Valdimar Guðmundsson - Hvað hefur orðið um jólin?.
R.E.M. - Everybody Hurts.
Norah Jones og Laufey - Have Yourself A Merry Little Christmas.
SUFJAN STEVENS - Joy To The World.
14:00
Pálmi Gunnarsson - Gleði og friðarjól.
MADNESS - House Of Fun.
EIVÖR PÁLSDÓTTIR - Dansaðu vindur.
KENNY ROGERS - Lady (Topplagið í USA 1980)
QUEEN - Thank God It?s Christmas.
Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.
SNIGLABANDIÐ - Korter í jól.
BAND AID - Do They Know It's Christmas.
Stranglers - Always the sun.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Minn Eini Jólasveinn.
15:00
Gunnar Ólason - Komdu Um Jólin.
ABC - All Of My Heart.
ABBA - One Of Us. (Eitís plata vikunnar)
ABBA - When all is said and done. (Eitís plata vikunnar)
Tom Grennan - Driving Home for Christmas.
Klara Einarsdóttir - Handa þér.
Karl Örvarsson - Jólavísa.
PAT BENATAR - We belong.
JÓN JÓNSSON & FRIÐRIK DÓR - Jólabróðir.
Classix Nouveaux - No do overs. (Nýr ellismellur vikunnar)