Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 21. janúar árið 1984, sem var lagið Pipes of peace með Paul McCartney. Hvað er að vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Popped in, souled out frá 1987 með skotunum í Wet Wet Wet. Nýjan ellismell vikunnar áttu The Cult. Nýja lagið þeirra heitir Flesh and bone. Þá var kynntur til sögunnar ný Eitís varða; 12 tomma vikunnar. Það eru Duran Duran sem ríða á vaðið með laginu Planet earth og það er svokallað night mix af laginu.
Lagalistinn:
14:00
Sléttuúlfarnir - Hring eftir hring
ELO - Showdown
Paul McCartney - Pipes of peace (Topplagið í UK 1984)
Empire of the sun - Walking on a dream
The Rolling Stones - Mess it up
Marillion - Kayleigh
Gosi og Salómen Katrín - Tilfinningar
The Cranberries - Ode to my family
Duran Duran - Planet earth (night mix) (Tólf tomma vikunnar)
Beck - Up all night
Ultravox - Love's great adventure
15:00
KK - Þjóðvegur 66
Billy Joel - Uptown girl
Earth, wind & fire - September
Wet Wet Wet - Whishing I was lucky (Eitís plata vikunnar)
Wet Wet Wet - Sweet little mistery (Eitís plata vikunnar)
Flott - Með þér líður mér vel
Pat Benatar - Fire and ice
Bee Gees - Night fever
AC/DC - Rock and roll ain't noise pollution
The Cult - Flesh and bone (Nýr ellismellur vikunnar)
Egó - Móðir
Næsland og Erna Hrönn - Þrái þig að fá
The Housemartins - Build