Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 3. mars árið 1981, sem var lagið I love a rainy night með Eddie Rabbitt. Hvað um er vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var No jacket required frá 1985 með Phil Collins. Nýjan ellismell vikunnar átti Paul Weller. Lagið heitir Soul wandering, þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið It's a sin (Disco mixl) með Pet shop boys.

Lagalisti:

14:00

Hera Björk - Scared of Heights.

Duran Duran - Skin trade.

R.E.M. - Man On The Moon.

Eddie Rabbitt - I Love a Rainy Night. (Topplagið í Bandaríkjunum 1981)

Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum.

KIM WILDE - You Keep Me Hangin' On.

Dua Lipa - Training Season.

David Bowie - China Girl.

Pet Shop Boys - It's a sin (Disco Mix )(Eitís tólf tomman)

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

15:00

DIKTA - Just Getting Started.

Billy Joel - Turn The Lights Back On

Phil Collins - Sussudio. (Eitís plata vikunnar)

Phil Collins - Take Me Home. (Eitís plata vikunnar)

The Beatles - Now and Then.

U2 - With Or Without You.

The Smashing Pumpkins - Disarm. (Tónlistarminningin)

Silja Rós Ragnarsdóttir - Honey....

Rick Astley - Never Gonna Give You Up.

Utangarðsmenn - Hiroshima.

Paul Weller - Soul Wandering (Nýr ellismellur)

Dire Straits - So Far Away.

Frumflutt

3. mars 2024

Aðgengilegt til

3. mars 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Þættir

,