Við heyrðum topplagið í Bretlandi og í Bandaríkjunum á þessum degi, 28. janúar árið 1984, sem var lagið I wanna know what love is með Foreigner. Hvað er að vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Pretenders frá 1980 með skotunum í The Pretenders. Nýjan ellismell vikunnar áttu The Jesus and Mary Chain. Nýja lagið þeirra heitir jamcod. Þá var ný Eitís varða; 12 tomma vikunnar. Í dag spilaði Rúnar lagið Radio ga ga með Queen en það er 40 ára um þessar mundir. Og það er svokallað Extended version af laginu.
Lagalisti:
14:00
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Bíddu Pabbi.
MADONNA - Borderline.
HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.
FOREIGNER - I Want To Know What Love Is. (Topplagið í Bretlandi og Bandaríkjunum)
BLIND MELON - No rain.
Á móti sól - Okkur líður samt vel.
ROBERT PALMER - Addicted To Love.
PRINCE - I Could Never Take The Place Of Your Man.
Queen - Radio Ga Ga (Extended Version). (Eitís tólf tomman)
INXS - Suicide Blonde.
MANFRED MANN - Blinded by the light.
Noah Kahan - Stick Season.
15:00
Flott - Með þér líður mér vel.
Christine McVie - Got a Hold on Me.
DODGY - Good Enough.
The Pretenders - Stop Your Sobbing. (Eitís plata vikunnar)
The Pretenders - Brass in pocket. (Eitís plata vikunnar)
Sakaris - Things Could Be Better.
Howard Jones - Life in one day.
IRON MAIDEN - Run To The Hills.
USA FOR AFRICA - We Are The World
WHITNEY HOUSTON - I'm every woman.
Jesus and Mary Chain - Jamcod (Nýr ellismellur vikunnar).
Talking heads - Once in a lifetime