Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 11. janúar árið 1987, sem var lagið Livin' on a prayer með Bon Jovi. Hvað um er að vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum skoðað. Eitís plata vikunnar var Touch frá 1983 með Eurythmics. Nýjan ellismell vikunnar átti Billy Joel. Hans fyrsta nýja lagasmíð í 17 ár! Lagið heitir Turn the Lights Back On. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið What Is Love?" (Extended Version) með Howard Jones. Þá var minningu Whitney Houston haldið á lofti en hún lést á þessum degi, 11. febrúar, árið 2012.
Lagalisti:
14:00
Á móti sól - Okkur líður samt vel.
Gary Numan - Cars.
Glowie & Stony - No More.
Bon Jovi - Livin On A Prayer. (Topplagið í USA 1987)
White Town - Your Woman.
Ásgeir Trausti og Árný Margrét - Part of me.
Steve Forbert - Romeo's Tune.
Howard Jones - What Is Love (Extended Version). (Eitís tólf tomma vikunnar)
The Black Keys - Beautiful People (Stay High).
Pointer sisters - Neutron Dance.
Plan B - She Said.
Pink, Sting og Marshmello - Dreaming.
15:00
GrafíkK - Himnalagið.
Level 42 - Lessons in love.
Eurythmics - Who's That Girl? (Eitís plata vikunnar)
Eurythmics - Here Comes The Rain Again. (Eitís plata vikunnar)
Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).
Pelican - Ástin er.
Murray Head - One Night in Bangkok.
Whitney Houston - Greatest Love Of All. (Tónlistarminningin)
Cyndi Lauper - Girls Just Want To Have Fun.
Billy Joel - Turn The Lights Back On (Piano Intro)(Nýr ellismellur vikunnar)
The Beatles - Now and Then
Tracy Chapman - Fast car