Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 13. október árið 1985, sem var lagið The Power of love með Jennifer Rush. Eitís plata vikunnar var Pump frá 1989 með aerosmith. Og á þessum degi í tónlistarsögunni var staldrað þá staðreynd að Will Young vann fyrsta Pop Idolið í Bretlandi og við heyrðum lagið Leave right now. Þá urðu stórtíðindi í stjórnmálunum þegar ríkisstjórnarsamstarfinu var slitið og þátturinn styttri fyrir vikið.
Lagalisti:
Bubbi Morthens - Serbinn.
Fontaines D.C. - In The Modern World.
KK - Hafðu engar áhyggjur.
Múgsegjun - Sendlingur og sandlóa.
13:00
Todmobile - Tryllt.
Peter Gabriel - In your eyes.
Kaleo - USA Today.
The Common Linnets - Calm After The Storm.
Huey Lewis & The News - If This Is It.
Aerosmith - Love in an elevator.
Aerosmith - Janie's got a gun.
Bogomil Font og Greiningardeildin - Skítaveður.
David Bowie - Space Oddity.
Aron Can - Flýg upp.
Bruno Mars og Lady Gaga - Die With A Smile.
Madonna - Everybody.
14:00
Sigurður Guðmundsson og Bríet - Komast heim.
The White Stripes - Seven Nation Army.
Queen og Michael Jackson - There must be more to life than this (William Orbit mix).
Fjallabræður - Hvíl í ró (ft. Lay Low).
Mugison og Fjallabræður - Ljósa ljós.
Fjallabræður og Magnús Þór Sigmundsson - Og þess vegna erum við hér í kvöld.
Teddy Swims - Bad Dreams.
Land og synir - Von Mín Er Sú.
Björg Pé - Timabært.
Ed Sheeran - American Town.
The Weeknd - Dancing in the flames.
Will Young - Leave right now.
Herbert Guðmundsson - Don't you want me.
Saint Motel - Cold cold man.
GDRN - Háspenna.
Madness - Grey Day.
15:00
Unun - Lög Unga Fólsins.
Malen - Anywhere.
Jennifer Rush - The power of love.
Júníus Meyvant - Hailslide.
Billy Joel - Vienna.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).