Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörðurnar í dag voru frá Musical Youth, Tracy Chapman, The Police og The The.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 29. september árið 1982, sem var lagið Pass the dutchie með Musical youth. Eitís plata vikunnar var Tracy Chapman frá 1988 með Tracy Chapman. Nýjan ellismell vikunnar átti The The og lagið er Cognitive Dissident. Og á þessum degi í tónlistarsögunni var staldrað þá staðreynd The Police fóru á toppinn á breska listanum í fyrsta sinn á þessum degi árið 1979 með lagið Message in a bottle.

Lagalisti:

Helgi Björnsson - Ég stoppa hnöttinn með puttanum.

OMD - Enola Gay.

Bruno Mars og Lady Gaga - Die With A Smile.

Leon Bridges - Beyond.

Matilda Mann - Meet Cute.

13:00

Strax - Allir spyrja.

Sabrina Carpenter - Taste.

The Police - Message In A Bottle.

Charli XCX - Apple.

Una Torfadóttir - En.

The Housemartins - Happy Hour.

Cease Tone, Rakel & JóiPé - Ég var spá.

Ágúst Elí Ásgeirsson - Hví ekki?.

Nýdönsk - Klæddu Þig.

Emmsjé Gauti - Í kvöld ft.Friðrik Dór.

Emmsjé Gauti - Strákarnir.

Emmsjé Gauti - Ómar Ragnarsson.

Emmsjé Gauti - Reykjavík.

Electric light orchestra - Shine a little love.

Musical Youth - Pass the Dutchie.

Walk the moon - Shut Up And Dance.

14:00

Pálmi Gunnarsson - Vegurinn Heim.

Kaleo - USA Today.

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Boston - More Than a Feeling.

Kcaey Musgraves - Space Cowboy.

Marína Ósk - But me.

Sinead O'Connor - Mandinka.

Baggalútur og GDRN - HJUTS ESS BANSI.

Cat Stevens - Peace Train.

Paul McCartney & Wings - Goodnight Tonight.

Sísí Ey - Ain't Got Nobody.

Bubbi Morthens - Fallegur Dagur.

Duran Duran - Anyone Out There.

15:00

Sigurður Guðmundsson og Bríet - Komast heim.

Soul Asylum - Runaway train.

Jónas Sig - Vígin falla.

Tracy Chapman - Fast car.

Tracy Chapman Baby can I hold you.

María Bóel - 7 ár síðan.

Tears for fears - Head Over Heels.

Beabadoobee - Take A Bite.

Tom Tom Club - Genius of Love.

The The - Cognitive Dissident.

Blur - Charmless Man.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Hetjan.

Gary Moore - Empty rooms

Frumflutt

29. sept. 2024

Aðgengilegt til

29. sept. 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

,