Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 26. nóvember árið 1981, sem var Physical með Oliviu Newton-John. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu. Midge Ure úr Ultravox talaði um aldurinn en hann varð á dögunum sjötugur og sagði okkur líka frá laginu The Voice. Eitís plata vikunnar var Guilty með Barbra Streisand en platan kom út 23 september 1980. Nýjan ellismell vikunnar átti Howard Jones. Lagið var Stay with me (We?re in this together).
Lagalisti:
Skriðjöklar - Kaupmaðurinn á horninu
Men without hats - Safety dance
The Beatles - Now and then
Olivia Newton-John - Physical (Topplagið í USA 1981)
Unun - Ást í viðlögum
Madonna - Borderline
Ultravox - The Voice
Hall and Oates - Private eyes
Duran Duran - Psycho killer
Talking Heads - And she was
15:00
Sálin Hans Jóns míns - Undir þínum áhrifum
Yes - Owner of a lonely heart
Madness - C'est la vie
Barbra Streisand - Woman in love (Eitís plata vikunnar)
Barbra Streisand og Barry Gibb - Guilty (Eitís plata vikunnar)
Bríet - Dýrð í dauðaþögn
David Bowie - Absolute beginners
The Stranglers - Nice 'n' sleazy
Eyþór Ingi og Lay Low - Aftur heim til mín
Howard Jones - Stay with me (We're in this together) (Nýr ellismellur)
Genesis - Tonight, tonight, tonight
Heart - What about love?