Smellur

Smellur í smá Pride búning!

Það var mikil gleði í tónlistarþættinum Smell í dag. Steiney tók viðtal við Kristrúnu Frostadóttur á útihátíð Hinsegindaga, Torfi var með GMT, óskalög og svo frábær tónlist í þættinum í dag.

Lagalisti:

Páll Óskar - Ég er eins og ég er

Chic - Everybody Dance

Sombr - Undressed

David Bowie - Space Oddity

Robyn - Dancing On My Own

Jungle - Keep Moving

Magnús Þór Sigmundsson - Blue Jean Queen

Una Torfadóttir & Sigurður Halldór - Þetta Líf Er Allt Í

Scissor Sisters - Take Your Mama

Daði Freyr & Ásdís - Feel The Love

Gus Gus & Vök - Higher

Michael Jackson - Black Or White

Justin Bieber - Daisies

Torfi - Öðruvísi (Lag Hinsegin Daga 2025)

Britney Spears - Get Naked

Yelle - à cause des garçons

Inspector Spacetime - Catch Planes

Margrét Rán Magnúsdóttir - Gleðivíma

Paul Simon - You Can Call Me Al

Manfred Mann - Blinded By The Light

Basement Jaxx - Red Alert

Christina Aguilera - Candyman

Coldplay - Feelslikeimfallinginlove

Frumflutt

9. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,