Smellur

Emmsjé Gauti með GMT, HEIMA í Hafnarfirði og fleira í Smell í dag!

Ragga Holm fékk Emmsjé Gauta í GMT, hann sendi skilaboðin beint úr tattoo stólnum. Eins smells unndur, HEIMA í Hafnarfirði, Íslensku tónlistarverðlaunin, Ísland - Grikkland og fleira í þættinum í dag.

Lagalisti:

The Police - Roxanne

Gracie Abrams - That's So True

Frank Ocean - Thinkin' Bout You

Una Torfadóttir - Þú Ert Stormur (Pride Lagið 2023)

Blur - Girls And Boys

Birnir & Bríet - Andar-Drátt

Amy Winehouse - Back To Black

Dusty Springfield - Son Of A Preacher Man

Red Hot Chili Peppers - Pretty Little Ditty

Crazy Town - Butterfly (Album Version)

Right Said Fred - I'm Too Sexy

Justin Timberlake - Selfish

Iceguys - Gemmér Gemmér

Páll Óskar Hjálmtýsson - Stanslaust Stuð

Rich Gang & Young Thug - Lifestyle

Skytturnar - Ég Geri Það Sem Ég Vil

Emmsjé Gauti - Fegurðin Í Firðinum

Whitney Houston - How Will I Know

Lola Young - Messy

The Weeknd - Save Your Tears

George Michael - Fast Love

The Knife - Heartbeats

Violent Femmes - Blister In The Sun

Albatross - Ég Ætla Skemmta Mér

Frumflutt

15. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,