Smellur

BLOSSI með GMT, Á allra Vörum, Eins Smells undur og fleira í Smell í dag!

Nóg var um vera hjá Röggu í dag í tónlistarþættinum Smellur. Hún fekk Þóru Ásgeirsdóttur til sín í viðtal og þær spjölluðu um Á allra vörum, tónlistarmaðurinn BLOSSI var með GMT, þrjú lög kynnt til leiks og Eins smells undur á sínum stað!

Tónlistin:

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

DOLLY PARTON - 9 to 5.

RIHANNA - Diamonds.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - All over the world.

JUNGLE - Busy earnin'.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

Pláhnetan - Funheitur (Geimdiskó).

GDRN - Parísarhjól.

BLOSSI - Milli stjarnanna.

Lady Gaga - Shadow of a Man.

Rosalía, Wisin & Yandel - Besos Moja2.

Röyksopp - The girl and the robot.

Chappell Roan - The Giver.

Mumford and Sons - Rushmere.

GCD - Mýrdalssandur.

Fleet Foxes, Cyrus, Noah - Don't Put It All On Me.

St. Vincent - DOA (From Death of a Unicorn).

Birnir - LXS.

ROD STEWART - Do Ya Think I'm Sexy.

TOM TOM CLUB - Genius of Love.

BSÍ - Vesturbæjar beach.

Los Del Rio - Macarena.

BAHA MEN - Who Let The Dogs Out.

DEEE-LITE - Groove is in the heart.

Alien Ant Farm - Smooth Criminal.

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

Alien Ant Farm - Smooth criminal.

DANIIL & FRIÐRIK DÓR - ALEINN.

Frumflutt

5. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,