Smellur

Fimman verður að GMT þar sem Steinunn Jóns hitar upp fyrir kvöldið, yfirferð söngvakeppninnar og margt fleira!

Nýjung í Smelli í dag. Fimman verður GMT. GMT er skammstöfun fyrir gera sig til og það er hún Steinunn Jóns sem er með lagavalið í þættinum þessu sinni!

Einnig er yfirferð á lögum Söngvakeppninnar, Instagram kveðjur og óvænt saga úr æsku Röggu þegar hún fékk fyrstu geisladiskana sína.

Lagalisti:

Snorri Helgason - Borgartún

Elton John - Rocket Man

Dasha - Austin

Páll Óskar Hjálmtýsson - Stanslaust Stuð

Nemo - The Code

The Lumineers - Same Old Song

Loreen - Tattoo

Norman Cook - Praise You

Selma Björnsdóttir - All Out Of Luck

Bloodhound Gang - The Bad Touch

Una Torfadóttir - Fyrrverandi

Sigríður Beinteinsdóttir & Celebs - Þokan

Paul OMC - How Bizarre

Stefán Hilmarsson & Hendrikka Waag - Við Erum Við

Bjarni Arason - Aðeins Lengur

Væb - Róa

Júlí Heiðar Halldórsson & Þórdís Björk Þorfinnsdóttir - Eldur

Tinna Óðinsdóttir - Þrá

Jeff Who? - Barfly

Electric Light Orchestra - Last Train To London

Ágúst Þór Brynjarsson - Eins Og Þú

Stebbi Jak - Frelsið Mitt

Royel Otis - Murder On The Dancefloor

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,