Smellur

Daði Freyr með GMT, Instagram kveðja og ný tónlist í bland við gömlu smellina

Daði Freyr gaf út glænýtt lag núna á dögum, því ber fagna og fékk Ragga Daða sjálfan til vera með GMT í dag. Alvöru stuð GMT sem allir ættu hlusta á! Eins smells undur á sínum stað, Ragga skoðar lög og fleira!

Lagalisti:

Celebs & Sigríður Beinteinsdóttir - Þokan

Melissa Jefferson - Still Bad

Elton John - Don't Go Breaking My Heart

Santigold - Disparate Youth

Niall Horan - Heaven

Rolling Stones - Gimme Shelter

Prince Rogers Nelson - When Doves Cry

Burna Boy, Tini, Little Simz & Elyanna - We Pray

Sykur - Reykjavík

Daði Freyr Pétursson - I Don't Wanna Talk

Fuld Effekt - Rave Med De Harde Dreng

Sofi Tukker - Purple Hat

Michael Frinks - Baseball

Stuðmenn - Betri Tíð

Laufey Lín - Silver Lining

FM Belfast - Par Avion

Írafár - Allt Sem Ég

The Knack - My Sharona

New Radicals - You Get What You Give

Mínus - The Long Face

Billie Eilish - Lunch

Hipsumhaps - Góðir Hlutir Gerast Hææægt

Frumflutt

19. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,