Ebba Katrín með vírað GMT og alvöru laugardags stemmning
Tónlistarþátturinn sem allir ættu að hlusta á til að koma sér í gang fyrir laugardagskvöld! Ebba Katrín í banastuði í GMT, Eins smells undur þar sem Ragga ræðir erfiðustu söngnótu…
Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!