Smellur

Fimman í fyrsta skipti, kveðjur á Instragram og hermikrákan frá Flórída

Ragga Holm með tónlistarþáttinn Smellur alla laugardaga milli 16 og 18. Í þættinum í dag var fyrsta fimman og var það Margrét Rán sem var með hlaðborð af tónlist í dag. Fimman er tónlistarliður þar sem fólk í samfélaginu færir okkur fimm lög sem þau eru hlusta á síðustu daga. Svona kemst maður í laugardagsfíling!

Lagalisti:

Björgvin Halldórsson - Himinn Og Jörð

Smashing Pumpkins - Today

Chappell Roan - Pink Pony Club

Gracie Abrams - That's So True

Stephen Sanchez - Until I Found You

Bob Marley & The Wailers - Jamming

Amabadama - Hermenn

Nýdönsk - Raunheimar

Björg Pétursdóttir - Tímabært

Jungle - Busy Earnin'

Vök - Lose Control

Grafík - Húsið Og Ég

Dikta - Thank You

FM Belfast - Synthia

Doechii - Nosebleeds (Bonus Track)

Agnes Carlsson - Release Me (Radio Edit)

Romy - Strong (Radio Edit)

Á Móti Sól - Spenntur

Aretha Franklin - Respect

GDRN - Parísarhjól

The Beautiful South - Don't Marry Her

Floni - Engill

Brynja Rán Eiðsdóttir - Lullaby

Lorde - Team

Freddie Mercury - The Great Pretender

Jónfrí - Andalúsía

Frumflutt

15. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,