Smellur

Ebba Katrín með vírað GMT og alvöru laugardags stemmning

Tónlistarþátturinn sem allir ættu hlusta á til koma sér í gang fyrir laugardagskvöld! Ebba Katrín í banastuði í GMT, Eins smells undur þar sem Ragga ræðir erfiðustu söngnótu allra tíma....að mati sumra og frábær tónlist.

Tónlistin:

Jón Jónsson Tónlistarm. - Gefðu allt sem þú átt.

ROXY MUSIC - Let's stick together.

FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.

GENESIS - Follow You, Follow Me.

Chappell Roan - The Giver.

Júlí Heiðar - Kominn heim.

Fontaines D.C. - In The Modern World.

Little Dragon - Ritual Union.

THE EMOTIONS - Best Of My Love.

BRONSKI BEAT - Smalltown boy.

Tinna Óðinsdóttir - Þrá.

PAUL SIMON - 50 Ways To Leave Your Lover.

GUS GUS & VÖK - Higher.

Jamie xx- GOSH

Die Antwoord - I fink u freeky.

Sheeran, Ed - Azizam.

UNDERWORLD - Born Slippy.

Mumford and Sons, Mumford and Sons - Rushmere.

JUNGLE - Good times.

GDRN - Háspenna.

HADDAWAY - What Is Love?.

THIN LIZZY - The Boys Are Back In Town.

A-HA - Take On Me.

CHAKA KHAN - Ain't nobody.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

LADDI - Sandalar.

Frumflutt

3. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,