Tónlistin í þættinum:
Roderick Williams, barítónsöngvari syngur, Andrew West leikur á píanó, þeir flytja An die Nachtigall, pp. 46 nr. 4 eftir Johannes Brahms, ljóðið orti Ludwig Heinrich Christoph Hölty.
Ágúst Ólafsson barítónsöngvari syngur, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó, Við verkalok, lag eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Stephan G. Stephansson.
Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó, Jól (Noël) úr Tuttugu tillitum til Jesúbarnsins (Vingt Regards sur l'Enfant-Jésus) eftir Olivier Messiaen.
Yuja Wang, leikur á píanó, 4. þátt, Presto con fuoco úr Píanósónötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eftir Aleksandr Skrjabín.
Nemendur úr Konunglega tónlistarháskólanum í Lundúnum (Royal Academy of Music) og Juilliard háskólannum í New York (Julliard School Ensemble) leika undir stjórn Barböru Hannigan, Septet, K080 eftir Ígor Stravínskíj.
Þættir verksins eru:
Án titils (Untitled)
Passacaglia
Gigue
Strengjakvartettinn Quatuor Ébène ásamt víóluleikaranum Antoine Tamestit, leikur 1. þátt, Allegro úr Strengjakvintett nr. 3 í C-dúr K 515 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. (Hljóðfæraskipan: Pierre Colombet, fiðla; Gabriel Le Magadure, fiðla; Marie Chilemme, víóla II; Raphaël Merlin, selló); Antoine Tamestit, víóla I)
Sönghópurinn Voces 8 syngur, Gabriella Swallos leikur á selló. Þau flytja lagið Find our way eftir Kelly Lee Owens og Sebastian Plano (úts. Jim Clements).