Fílharmóníusveit New York-borgar leikur Gavottu úr Klassísku sinfóníunni eftir Sergei Prokofiev.
Lise Davidsen syngur ásamt Hljómsveitinni Fílharmóníu frá Lundúnum undir stjórn Esa Pekka Salonen, ljóðaflokkinn Vier letzte Lieder eftir Richards Strauss.
Barbörukórinn syngur Hrímey, eftir Huga Guðmundssonar, ljóðið orti Sigurbjörg Þrastardóttir. Guðmundur Sigurðsson stjórnar.
Schola Cantorum syngur Maríuljóð eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, ljóðið orti Vilborg Dagbjartsdóttir. Hörður Áskelsson stjórnar.
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur svítuna The theory of everything eftir Jóhann Jóhannsson. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Þættirnir verksins eru fimm:
I. A Model of the Universe
II. Domestic Pressures
III. The Origins of Time
IV. Forces of Attraction
V. Cambridge 1963
Timothy Ridout leikur á víólu og James Baillieu á píanó, Chanson celtique eftir Cecil Forsyth.
Frumflutt
8. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.