Tónlistin í þættinum:
Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Misha Mullov-Abbado leikur á kontrabassa. Þau flytja Träumerei (Kinderszenen Op.15/7) eftir Robert Schuman.
Laura van der Heijden leikur á selló og Petr Limonov á píanó. Þau flytja 1. Þátt, andante grave, úr Sellósónötu í C-dúr Op. 119 eftir Sergej Prokofjev.
Daishin Kashimoto leikur á fiðlu, Emmanuel Pahud á þverflautu og Eric Le Sage á píanó. Þeir flytja Tríó fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Nino Rota.
Verkið er í þremur þáttum:
1. Allegro ma non troppo
2. Andante sostenuto
3. Allegro vivace con spirito
Caput flytur Octette (1987) eftir Hauk Tómasson. Hljóðritun kom út á plötunni Portrait 1994.
Maria João Pires leikur á píanó, 4. Þátt í As-dúr, Allegretto - Trio úr Impromptus D 899 (1827) eftir Franz Schubert.
Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Misha Mullov-Abbado á kontrabassa. Þau flytja brasilíska þjóðlagið Caicó