Krakkaheimskviður

Hneyksli í BBC og allt um falsfréttir

Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um atburðina sem urðu til þess fréttastjóri og útvarpsstjóri breska ríkisútvarpsins sögðu af sér í byrjun mánaðar. Hneykslið hefur komið af stað mikill umræðu um falsfréttir, sem fjölmiðlafræðingurinn Skúli Bragi Geirdal veit allt um.

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,