Krakkaheimskviður

SUMAR: Hraðtíska og ofneysla

Hvað verður um fötin sem við losum okkur við og hvaða áhrif hefur tíska á umhverfið?

Hraðtíska og ofneysla mannanna er til umfjöllunar í þættinum í dag.

Frumflutt

17. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,