Krakkaheimskviður

Mótmæli í Nepal

Í þessum þætti Krakkaheimskviða eru óeirðir og valdaskipti í Nepal til umfjöllunar. Fyrir hverju börðust nepalskir mótmælendur og hvernig er hægt kjósa forsætisráðherra á Discord? Karitas kafar í aðdraganda óeirðanna, hvað það var sem gerðist og hvernig framhaldið í Nepal verður.

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,