Krakkaheimskviður

80 ár frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar í Evrópu

Í þessum þætti Krakkaheimskviða rýnir Karitas í seinni heimsstyrjöldina, en í næstu viku eru 80 ár frá lokum stríðsins í Evrópu. Hvað var merkilegt við þetta stríð og hvað getum við lært af því? Vera Illugadóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 1, er gestur þáttarins.

Frumflutt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,