Saga Indlands og Pakistan
Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um átökin um Kasmír-héraðið.Hvað er að gerast milli Indlands og Pakistan og hver er saga þessara tveggja landa?
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir