Hormónar

Mæður

Í þessum þætti Hormóna verður móðurhlutverkið og hið svokallaða móðureðli skoðað nánar. Hvað er það vera mamma? Hvernig er vera mamma? Hvað gerist í heilanum er á meðgöngu stendur, og raunar eftir fæðingu líka? Hvað er síðan þessi tilfinning barnaþrá?

Frumflutt

3. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,