Hormónar

Tilgangur

Allt frá tímum Platóns, og sennilega lengur, hafa heimspekingar velt fyrir sér spurningunni um tilgang lífsins. Spurningin er tímalaus, og hún er gjörsamlega án staðsetningar. Í þessum þætti Hormóna er tilgangurinn skoðaður. Tilgangur alls, tilgangur lífsins, tilgangsleitin. Ásamt því skoða ríkjandi kenningar og birtingamyndir tilgangsins í menningu okkar og sögu, er tilgangurinn skoðaður með ólíkum aðilum samfélagsins.

Frumflutt

20. jan. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,