Hormónar

Sjúklingur

Hvaða hlutverki skipar „sjúklingurinn'' í lífi okkar? Í þessum þætti Hormóna er leitast við skilja það hvernig við skilgreinum veikindi og heilbrigði með hjálp læknis, iðjuþjálfa, sálfræðings, og ungra einstaklinga sem glíma við sjúkdóma.

Frumflutt

3. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,