Reiði
Í þessum þætti Hormóna verður reiðin skoðuð. Hvað er reiði? Hvenær er hún góð? Hvenær er hún slæm? Hverjar eru helstu birtingamyndir hennar? Tilfinningin verður skoðuð með hjálp fræðimanna,…

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.