Hormónar

Adrenalín

Í þessum þætti Hormóna verður í fyrsta sinn einblínt á eiginleg hormón. Hvað vitum við í raun og veru um adrenalín? Adrenalíngarðurinn verður sóttur heim, spjallað verður við lífeðlisfræðing og adrenalínfíkla og konu sem lifði af hættulega árás - mögulega þökk adrenalíni.

Frumflutt

27. jan. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,