Hormónar

Ástarsorg 1/2

Í þessum þætti Hormóna er ástarsorgin og sambandsslit tekin fyrir. Hvaða áhrif hefur ástarsorgin á líf okkar? Hverniger eðlilegt hegða sér er maður þjáist í ástarsorg? Er eitthvað tabú þegar það kemur ástarsorginni? Hvers konar sorg er ástarsorg? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.

Frumflutt

10. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,