Hormónar

Heimþrá

Hvað er heimþrá? Er heimþrá eitthvað sem hrjáir aðeins ung börn eða er heimþrá tilfinning sem fylgir okkur alla ævi? Hvar er heima? Það virðist vanalega vera þannig fólk kalli aðeins einn stað heima. En er hægt líta á fleiri en einn stað sem heima? Hvað þýðir „Home is where the heart is?'' eða „Heima er best, heima er kært, heima er þar sem hjartað er?''. Í þessum þætti Hormóna er heimþráin m.a. skoðuð með sálfræðingi, fanga og íslendingum sem búa erlendis.

Frumflutt

13. jan. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,