Hormónar

Dauðinn

Burtséð frá því hvort við viljum deyja eður ei, þá er margt honum tengt sem við hræðumst. Þessi þáttur Hormóna horfist í augu við það sem við hræðumst við dauðann: Líkhús, líkbrennslur, útfarastofur, kirkjugarða, tilfinningu forboðinnar spennu, forboðinnar forvitni eða Morbid Curiosity. Hversu óhugnanlegt er þetta allt saman í raun og veru? Og af hverju erum við skelfingu lostin?

Frumflutt

24. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,