Hormónar

Ástarsorg 2/2

Er eitthvað eitt eðlilegra en annað þegar það kemur því hvernig við glímum við ástarsorg? Er til einhver lækning við þjáningunni sem virkar í raun og veru? Hvernig hugsum við annars um rómantíska ást og hverjar eru væntingar okkar til ástarinnar almennt? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.

Frumflutt

17. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hormónar

Hormónar

Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.

Þættir

,