Fram og til baka

Áskell Heiðar Ásgeirsson

Gestir Felix í Fram og til baka voru þau Áskell Heiðar Ásgeirsson og Hrönn Sveinsdóttir

Borgfirðingurinn Áskell Heiðar er einn af forvígismönnum Bræðslunnar og hann kom í Fimmuna. Þar voru fimm viðburðir til umræðu og fór allt frá U2 í Dublin í gegnum Bræðsluna og Landsmót hestamanna.

Svo kom framkvæmdastjóri Bíó Paradís, Hrönn Sveinsdóttir, í spjall en húsið iðar af lífi þessa dagana

Frumflutt

27. jan. 2024

Aðgengilegt til

26. jan. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,