08:03
Morgunglugginn
Eldgos, vandræði BBC og makrílgáta
Morgunglugginn

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Eldgos hófst á Reykjanesskaga í nótt. Alma Ómarsdóttir fréttamaður var við gosstöðvarnar og var á línunni.

Ingibjörg Þórðardóttir í Lundúnum sagði frá ýmsum vandamálum sem sinn gamli vinnuveitandi, breska ríkisútvarpið BBC, hefur glímt við undanfarin misseri.

Í lok þáttarins var rætt við Valmund Valmundsson, formann Sjómannasambands Íslands, um einkennilegan verðmun á makríl, eftir því hvort hann er færður í land á Íslandi eða í Færeyjum.

Tónlist:

Vinátta okkar er blóm - K.óla

Pegasus - Guðrið Hansdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 57 mín.
,